Góðann daginn. Í heildina hafið þið staðið ykkur nokkuð vel finnst okkur :) Fyrir hálfum mánuði í 3ja skipti var reyndar ekki slegið nógu vel með orfinu. Annað skiptið var gott og fyrsta líka eftir að það var slegið uppað lóðarmörkunum. Allt gott í gær Mbk Oktavía Guðjónsdóttir
Reply from Hreinir Garðar ehf
2025.08.12
Takk fyrir umsögninga. við skul ræða við þá sem eru að slá hjá ykkur svo vil getum bætt út þessu 🕺🌹
Komið sæl,
en það virðist sem að brekkan á 10b hafi ekki verið slegin,.
Kv.Lilja
Reply from Hreinir Garðar ehf
2024.08.01
Hæ. Takk fyrir umsögnina. Já það er rétt að fyrsti sláttur þegar það er liðið svona langt inn á sumarið er aldrei jafn fallegur og í reglulegur slætti. En eftir næsta slátt verður þetta mun betra 🕺🏼🌹
Við létum Hreina Garða hreinsa frekar stórt steinabeð með talsvert miklum arfa og illgresi - í sem stystu máli var þetta óaðfinnanlega gert og varla sést stingandi strá eftir vinnuna - fá okkar bestu meðmæli.
Reply from Hreinir Garðar ehf
2025.08.04
Takk kærlega fyrir umsögnina Agnar 🕺🌹